Translate to

Fréttir

Aðalfundur Verk Vest þriðjudaginn 5. júní

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 5. júní 2018 kl.18.00 á Hótel Ísafirði.

Boðið verður upp á léttan málsverð í upphafi fundar.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins

Önnur mál

Allir félagsmenn eiga jafnan atkvæðis- málfrelsis- og tillögurétt á aðalfundi og eru hvattir til að mæta og nýta sér þann rétt.

Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík frá 28. maí.

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Deila