Translate to

Fréttir

Kynning: Helstu atriði í nýjum kjarasamningi sjómanna við SFS

Í gærkvöld var undirritaður nýr kjarasamningur sjómanna í Verk Vest við SFS. Helstu atriði sem samningurinn inniheldur má sjá hér en kynningarfundir um innihald samningsins eru á döfinni. Undirritaðan samning má sjá hér en útreiknuð áhrif samningsins fyrir félagsmenn verða kynnt á væntanlegum kynningarfundum.

Kynningarfundir verða auglýstir eftir helgi og eru félagsmenn hvattir til að mæta og kynna sér hvað er í boði.

Deila