Translate to

Fréttir

Laus tímabil á Spáni - Laust um Páska !

Verk Vest ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúð nr. 13 í Altomar III í Los Arenales á Spáni.  

Vekjum athygli á því að það er laust um Páskana.

Raðhúsahverfið Altomar III í Los Arenales er rétt sunnan við Alicante borg og mjög gott útsýni er til Alicante frá ströndinni í Los Arenales. Akstur frá Alicante flugvelli til hverfisins tekur um 15 mínútur, en um 20 mín akstur er inn í miðborg Alicante frá íbúðinni. Auðvelt er að taka bílaleigubíl frá flugvelli og auðvelt að fylgja leiðbeiningum til áfangastaðar.

Fyrstur kemur fyrstur fær… sjá það sem er laust hér

Um skráningu á umsóknum sér Ólöf í Grundarfirði í síma: 588-1991 frá kl.10.00-15.00 alla virka daga.  Netfang: olof@verks.is

Sjá nánari upplýsingar um staðinn á: www.verkvest.is

Deila