Translate to

Fréttir

MINNUM Á AÐALFUND FÉLAGSINS SEM HALDINN VERÐUR Í KVÖLD

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn í bryggjusal Edinborrgarhússins á Ísafirði í dag, þriðjudaginn 14. maí klukkan 18:00.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á postur@verkvest.is eða í síma 456-5190.

Deila