Translate to

Fréttir

Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Launatöflur skv. nýsamþykktum kjarasamningum eru komnir á vefinn hjá okkur undir Kjaramál/kaupgjaldsskrár.

Þetta eru taxtar landverkafólks, starfsfólks á veitinga-, gisti- og bensínsölustöðum, verslunar- og skrifstofufólks, starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum og þeirra sem vinna landbúnaðarstörf, en Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands gengu nýlega frá samningi um kjör þeirra. Sjá frétt á vef SGS.

Deila