Translate to

Fréttir

Verk Vest býður félagsmönnum og fjölskyldum þeirra í bíó: Njótum aðventunnar

Verk Vest býður félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra í bíó þriðjudaginn 20. desember klukkan 20:00 að sjá Avatar 2, The way of water. Myndin verður sýnd í Ísafjarðarbíói og í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði.

Athugið að félagsmaður þarf að sýna félagsskírteini við innganginn og fjölskyldan fylgir með. Við minnum á rafrænu félagsskírteinin sem hægt er að sækja hér. Leiðbeiningar um hvernig sækja skuli skírteinin er að finna hér.

Deila