Translate to

Fréttir

Viðbrögð ASÍ vegna 2. efnahagspakka stjórnvalda í kjölfar COVID-19

Drífa Snædal, forseti ASÍ:
Forsvarsfólk ríkisstjórnarinnar hefur kosið að þróa tillögur til aðgerða við fordæmalausum aðstæðum einkum í samtali við sjálft sig. Reyndin er hins vegar sú að þekkingin og reynslan liggur hjá verkalýðshreyfingunni og aðeins með samtali og samvinnu getum við búið til lausnir sem henta vanda af þeirri stærðargráðu sem við nú stöndum frammi fyrir. Krafa okkar um samráð snýr að þessu.“
Viðbrögð ASÍ má sjá í heild sinni hér
Deila